torsdag den 28. juli 2011

søndag den 24. juli 2011

Home.. Yes I am hoooome!

Krakkar, getið öll slappað af, er bacccccck á klakann! Og auðvitað þurfti að vera rigning þegar ég kom heim, ekki það að ég hafi bara verið að dúsa í danmörku í 2 vikur í rigningu allan timann! Tanolían var ekki einu sinni tekin uppúr töskunni! en það er í lagi. langar samt alveg smá að vera lengur úti, allir svo kurteisir og allt svo fallegt :)
Hérna gjössóvel, nýja uppáhalds lagið mitt og það er ekkert djók! Yndislegar 13 mín.
Minni ykkur á kassana hérna fyrir neðan, þeir eru fjör!

lørdag den 23. juli 2011

I told you i was trouble - you know that i'm no good..

nei andskotinn. winehouse látin! mér finnst það alveg pínu leiðinlegt því ég hélt alveg svolítið uppá hana sko.. kannski ekki beint nýlega samt þar sem greyið var alveg orðin handónýt eins og má sjá hér. 
en í 'gamla daga' var hún alveg að brillera sko.. að mínu mati! 
en hvað er samt með þetta að deyja 27 ára ? Jimi hendrix, Janis joplin og kurt cobain! og nú amy greyið..
R.I.P.

fredag den 22. juli 2011

hmm..

well well.. ákvað að skella í eitt svona blog, veit ekki alveg afhverju.. en alltaf gaman að prufa eitthvað nytt :) her mun allskyns drasl og dót njóta sín! stay tuned.
hilsen frá rigningunni i denmark.